[Spurningar úr einstökum köflum Bárðar sögu] [Bárðar saga Snæfellsáss]
 
18. kafli
Hvernig birtist Raknar í sögunni? Þ.e.a.s.:

Hvar birtist hann? 

Hvernig lítur hann út?

Fylgja komu hans einhver óþægindi og af hverju gætu þau stafað?
 


 
 
 

 

Hvar er haugur Raknars? (Kíktu á kortið sem var afhent útprentað í fyrstu viku.)  
Hvaða fylgdarmenn lætur konungur Gest fá?
 

Hvaða útbúnað lætur konungur þá fá og hvaða fyrirmæli fylgja sumum græjunum?

 

 
Hver er Rauðgrani sem slæst í för með þeim Gesti og félögum?  Hvernig losna þeir við hann?  
Í lok 18. kafla eiga Gestur og félagar í höggi við yfirnáttúruleg öfl.  Hvernig lýsa þau sér og hvernig sigrast þeir á þeim?
 
 
 

 

 

 
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.