[Spurningar úr einstökum köflum Bárðar sögu] [Bárðar saga Snæfellsáss]
 
 
7. kafli
Af hverju yfirgaf Helga Miðfjarðar-Skeggja?

Hvað þýðir „Mornaði hún og þornaði æ síðan“?


 

 

Hvaða Guðrún Gjúkadóttir er þetta, sem sumir hafa ruglað saman við Helgu, í þjóðsögum? (Sjá Alfræðiorðabók eða http://www.fva.is/harpa/forn/ml_edda/at_kynn.htm
eða http://www.fva.is/~harpa/comenius/islgudrungjuka.html)
 
Hvar dvaldi Helga sem vinnukona?

Hvernig hagaði hún sér óvenjulega þar (ólíkt flestum vinnukonum eða öðru fólki)?

 

Hvað er Austmaður?

Hvað ætlaði Austmaðurinn að gera? 

Hvernig tókst honum til?

Hvernig endaði þetta?

(Myndin er að sjálfsögðu af Fjónu en gæti sýnt Helgu ;-)

 
Hvert hélt Helga, í lok kaflans?  

 
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Hapra Hreinsdóttir.