[ Egill í Sýberíu] [Íslendingasögur]
 
 

[Í apríl 2010 var listinn yfirfarinn, teknar út horfnar síður og slóðir uppfærðar eftir megni. Frá árinu 2000, þegar listinn var settur saman, hefur efni um víkinga, handrit og Egils sögu margfaldast á Vefnum. Það ætti því að vera auðvelt að finna miklu ítarlegra og fjölbreyttara efni en hér er listað, með leit, t.d. í Google. Þennan krækjulista má því einnig líta á sem minnismerki um aðganginn árið 2000 - en auðvitað standa margar krækjurnar fyrir sínu ennþá.]
Hér á eftir er krækt í ýmist efni, einkum þó efni sem mér þótti skemmtilegt eða áhugavert.  Á almennu síðunum um víkinga, sem taldar eru fyrst, er auk þess hægt að finna fjölda krækja.  Neðar á þessari krækjusíðu er að finna sérhæfðara efni.

The Viking Network        http://www.viking.no/

Vikings and Scandinavian History   http://historymedren.about.com/od/vikingsscandinavia/Vikings_and_Scandinavian_History.htm
 

Viking Age,  Wikipedia   http://en.wikipedia.org/wiki/Viking_Age

Hurstwick Viking Age History   http://www.hurstwic.org/history/text/history.htm

Viking Answer Lady   http://www.vikinganswerlady.com/
(Mjög ítarleg og traust síða, þrátt fyrir nafnið)
 



 

Jesse Byock's Viking Site   http://www.viking.ucla.edu/
(Síðan er nýkomin upp og fjallar sem komið er um fáar Íslendingasögur)

Forn fræði  http://www.fva.is/~harpa/forn/
Síður unnar af nemendum um ýmsar Íslendingasögur og fornar bókmenntir, þ.á.m. Egils sögu.


  Odrörer   http://hem.passagen.se/susbrom/
Hér er ýmiss fróðleikur um víkinga, t.d. hvernig á að brugga víkingamjöð, lita garn, hvernig víkingaklæði voru o.s.fr.  (á sænsku)
 

Quills - Part 1: Broad Guidelines    http://www.regia.org/quills.htm
Hvernig á að skera út fjaðrapenna.  Afar ítarlegar síður.

Quills - Part 2:  Cutting a Quill Pen    http://www.regia.org/quill2.htm

Quills - Part 3: Ink   http://www.regia.org/quill3.htm
(M.a. vísað á verslanir þar sem hægt er að kaupa skinn og græjur til handritsgerðar)
 
 

Cow Horn to Drinking Horn by Angus MacCormack  http://www.strangelove.net/~kieser/Medieval/horn.html
 

Explore a Viking Village   http://www.pbs.org/wgbh/nova/vikings/village.html
 

The Jorvik Viking Centre   http://www.jorvik-viking-centre.co.uk/
Upplýsingasíða um víkingasafnið í York, Englandi.

Piano Solo No. 8 - Skallagrimsson   http://www.nonsequiturmusic.com/piano8.htm
Upplýsingar um tónverk sem er sprottið af og fær nafn sitt af Agli Skallagrímssyni.
Hægt er að hlusta á hluta verksins (MP3 skrá) af þessari krækju hér: http://www.nonsequiturmusic.com/skall.htm
 

Uppfært í apríl 2010
Harpa Hreinsdóttir