Sigríður á Sandnesi

Sigríður Sigurðardóttir á Sandnesi var fyrst gift Bárði Brynjólfssyni, sem var góður vinur Þórólfs Kveld-Úlfssonar og þegar Bárður dó arfleiddi hann Þórólf að öllum eignum sínum, að Sigríðir meðtaldri. Sigríður giftist þá Þórólfi því Bárður óskaði eftir því áður en hann dó, faðir hennar vildi það og konungurinn líka. Þegar Þórólfur dó skipaði konungurinn Eyvindi lamba, móðurbróður Þórólfs, að giftast Sigríði og hún varð að samþykkja það.





Laxdæla Snorra Edda Snorri Sturluson