Áćtlun um verkefni í Eglu

Listi yfir fyrirsjáanleg verkefni í vefsíđnagerđ í Eglu

  • 3 manna hópur:

    Sjá um öll kort og texta tengdan ţeim (kort af V-Evrópu; Noregskort; kort af Vesturlandi, sem sýnir landnám Skalla-Gríms; kort sem sýnir ferđir Egils; ljósmyndir af Borg, Borgarnesi og Akranesi; texti um Borg, Borgarnes og Akranes).

  • 3 manna hópur:

    Sjá um myndir (mynd af Ţórólfi Kv., Skalla-Grími, Kveldúlfi, Ţórólfi Sk., Agli, Agli í ćsku, Agli öldungi; af konum; blađhaus; haus á Gulu pressuna; fréttamyndir og e.t.v. fleiri myndir).

  • 3 manna hópur:

    Sjá um fréttir í blađ, 3- 4 tölublöđ

  • 3 manna hópur:

    Sjá um fréttir í Gulu pressuna, 3- 4 tölublöđ (Ţessir tveir 3 manna hópar verđa ađ vinna saman)

  • 2 manna hópar:

    1. Helstu persónur í fyrri og seinni hluta Eglu

    2. Um Ţórólf Kveldúlfsson

    3. Um Skalla- Grím

    4. Um Ţórólf Skalla-Grímsson

    5. Stutt ćviágrip Egils

    6. Ţćttir í fari Egils:

    sorg

    fégrćđgi

    grimmd

    ást og afbrýđi

    7. Sjúkdómar

    alkóhólismi

    beinsjúkdómur

    geđveiki ?

    8. Ćska og elli

    barniđ Egill

    öldungurinn Egill

    9. Víkingurinn Egill

    10. Skáldiđ Egill

    11. "Egill í nútímanum"

    12. Um konur í Eglu

    13. Um fjölkynngi

    14. Formáli/kynning á Eglu

    
    
    Síđan vantar í 15 ţýđingarhópa til ađ ţýđa textann á ensku.
    

    Nánari útfćrsla á Eglu-verkefnum