Jón Loftsson

Jón Loftsson fór međ öll gođorđ í Rangárţingi og var vinsćlasti og mesti höfđingi á Íslandi um sína daga. Hann var einn mesti stjórnmálaskörungur síns tíma. Hann barđist í Stađarmálum fyrri 1179 gegn kröfu kirkjuvalds um forrćđi ţess yfir kirkjustöđum og vann ţá baráttu. Eftir dauđa Jóns voru Oddaverjar enn mesta ćtt Íslands en fljótlega fóru ţeir halloka fyrir hinum ćttunum og eftir lát sonar Jóns, Páls Skálholtsbiskups, hrakađi veldi Oddaverja.