Menntun á miđöldum

Hér á eftir eru nokkur rit talin upp sem tilheyrđu menntun manna á tímum Snorra:

  • Nemendur kynntust fornbókmenntum Grikkja og Rómverja. Taliđ er ađ ţeir hafi gluggađ í söguna um samsćri Katilínu eđa Júgúrtustríđin eftir Sallústías eđa Pharsalia eftir Lukanus.

  • Einnig lćrđu menn Staffrćđi Dónats (frá 4. öld) sem studdist viđ málfrćđi Priscianusar, en hvorttveggja hafđi ađ geyma dćmi um klassískan skáldskap og sagnalist.

  • Latínunemendur lásu ađallega létta dćmisögur úr safni Esóps, gjarnan í bundnu máli Aríanusar. Einnig lásu ţeir Spakmćlavísur Catós (Disticha Catonis) sem ortar voru á 3. öld.

  • Menn lásu miđaldabókmenntir á borđ viđ ritiđ Physiologus, sem er eins konar lćrđar útlegginar á tákngildi forynja úr dýraríkinu.

  • Svo var ţađ mćlskulistin, sem lagđi sérstaka áherslu á framsetningu í rćđu og riti. Má ţar nefna ritiđ De doctrine Christiana (Um kristin frćđi).

  •