[Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur]
 
 
 
Upphaflega var málsöguefnið unnið sem ítarefni við handrit að kennslubók í málsögu. Síðan er áratugur liðinn og stór hluti efnisins úreltur. Því var farin sú leið
að vinsa úr nýtilega þætti, vinna krækjusíður sem líklegt er að nýtist með ýmsum kennslubókum í málsögu eða vekji áhuga nemenda, uppfæra krossapróf og sýna
dæmi um verkefni.
 
Tungumál, íslenska, tungutak í íslensku og málrækt Ritmál, íslenskt ritmál og íslenskur framburður Málhæfi og tölvur
Dæmi um „indóevrópsku“ Hljóðdæmi um „frumnorrænu“ (frá því um 400) Hljóðdæmi um forníslensku (frá því á 13. öld)
Imbareglur um hljóðvörp, klofningu og stórabrottfall, ásamt hljóðdvalarbreytingunni Dæmi um verkefni um ritmál Sex krossapróf úr málsögu

 
Harpa Hreinsdóttir
Gert í mars 2011