[Málsaga] [Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur]
 
 

„Indóevrópska“

Dæmisaga Schleichers, eða Schleicher's Fable, er tilraun til að endurgera frum-indóevrópsku.  Ég fann þennan texta í ritgerð um indóevrópsk mál á netinu og þýddi enska textann á íslensku. Orðaröðin er dálítið undarleg en það er svo fremur sé hægt að sjá samsvörun við indóevrópska textann.  Gaman er að bera saman orðin og sjá að hve miklu leyti hægt er að þekkja hin meintu indóevrópsku orð.

 

Owis Ek'wooskwe
Kindin og hestarnir

Gwrreei owis, kwesyo wl@naa ne eest, ek'woons espeket, oinom ghe gwrrum woghom weghontm, oinomkwe megam bhorom, oinomkwe ghmmenm ooku  bherontm.
Kind sem hafði enga ull, á hæð,  sá hesta, einn dragandi þungan vagn, einn berandi þunga byrði, og einn berandi mann hratt [þ.e. og fór hratt yfir].

Owis nu ek'womos ewewkwet: „Keer aghnutoi moi ek'woons agontm nerm widntei“.
Kindin sagði við hestana:  „[Það] kvelur hjarta mitt, að sjá mann stjórna hestum.

Ek'woos tu ewewkwont: „Kludhi, owei, keer ghe aghnutoi nsmei widntmos:  neer, potis, owioom r wl@naam sebhi gwhermom westrom kwrnneuti. Neghi owioom wl@naa esti“.
Hesturinn sagði: „Hlustaðu, kind, hjarta okkar kvelst þegar við sjáum:  [Að] maður, húsbóndinn, breytir ullinni af kindinni í hlýja flík handa sér.  Og kindin hefur enga ull.“

Tod kekluwoos owis agrom ebhuget.
Hafandi heyrt þetta, flýði kindin út í haga.
 
 


 
Um endurgerð indóevrópsku sjá: Proto-Indo-European language á Wikipedia.
Harpa Hreinsdóttir
Gert 2001
Uppfært í mars 2011