[Málsaga] [Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur]
 
 

Ritmál
 

Ian Watson. „Af hverju er skrift til?“. Vísindavefurinn 15.11.2006. (Skoðað 1.3.2011).

Ian Watson. „Hver fann upp stafrófið?“. Vísindavefurinn 8.9.2005. (Skoðað 1.3.2011).

Robert Fradkin. Evolution of Alphabets. Hægt er að skoða þróun í ritmáli, frá Súmerum til latínuleturs nútímans.  Heildaryfirsýn yfir þróun stafrófsins frá Fönikíumönnum er hér.

The Alphabet á AncientScripts.com  Mikið úrval sýnishorna af alls konar skrift / ritmáli um allan heim.

Þróun stafrófsins til ritmáls germanskra þjóðflokka, á  TITUS  (Thesaurus Indogermanischer Text- und Sprachmaterialien).  Þetta er yfirgripsmikil tafla yfir einstök stafatákn.
 
 

Guðrún Kvaran. „Hvað er fleygletur?“. Vísindavefurinn 23.1.2007.

Fleygrúnir (fleygletur) á íslensku Wikipediu.

Skrifaðu nafnið þitt (reyndar er heppilegra að skrifa bara upphafsstafina sína) á fleygletri: Write Like a Babylonian. University of Pennsylvania Museum of Archaeology and Anthropology.

Vantar þig kínverska útgáfu af nafninu þínu? Notaðu t.d. þessa síðuHow to write Chinese characters er síða þar sem útskýrt er hvernig kínversk tákn skuli rituð.

Á  Omniglot.Writing systems & Languages of the World er urmull af krækjum í gagnvirkar síður og upplýsingasíður um tungumál. Þar geturðu fundið verkfæri til að þýða nafnið þitt á arabísku, blindraletur, egypskt hýróglífur o.m.fl. Krækjur í efni þar sem læra má álfamál Tolkiens og upplýsingar um nafngiftir víða um heim eru einnig á síðunni.
 

Rúnir
 

Alexander Kristinsson og Sólrún Sigurðardóttir. „Get ég fengið að sjá rúnastafrófið eins og það var á Íslandi?“. Vísindavefurinn 26.11.2003.

The Mystery and Magic of Runir, á  The Irminsul ættir Ásatrú Page.  Á síðunni er krækt í allt mögulegt um rúnir;  sögu þeirra, uppruna og notkun í nútímanum.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Af hverju hættu Íslendingar að nota rúnir og byrjuðu að nota bókstafina eins og þeir eru núna?“. Vísindavefurinn 24.7.2006.

Tómas V. Albertsson. „Hvernig var rúnum beitt til galdra, svo sem til að spá fyrir um framtíðina og til lækninga?“. Vísindavefurinn 15.3.2006. .

Yfirlit yfir mismunandi gerðir rúnastafrófsins, á TITUS  (Thesaurus Indogermanischer Text- und Sprachmaterialien).  Auk yfirlitsins eru myndir af fornum rúnaáletrunum.

Áletranir í rúnum, á  TITUS  (Thesaurus Indogermanischer Text- und Sprachmaterialien).  Þetta eru mjög skýrar teikningar og ljósmyndir af rúnaáletrunum.  Efst á síðunni er annað hinna  fræga Gallehus horna.

Rúnir gullhornanna, Fálkinn 14. árg., 46, tbl. 1941, s. 4- 5.

Gullhornunum dönsku stolið. DV 17. september 2007.

Á síðunni Gallehushornen (á sænsku) er hægt að fræðast um einstakar myndir og áletrun á þessum hornum. Þægilegt er að skruna niður síðuna og skoða einungis niðurstöður, „Några slutsatser“, ef tíminn er af skornum skammti. Sjá einnig Guldhornene á dönsku Wikipediu.
 
 

Íslenskt ritmál og framburður
 

Fyrsta málfræðiritgerðin, stafréttur texti. Á Old Norse etexts

Fyrsta málfræðiritgerðin, nútímastafsetning. Á vef Íslenska málfræðifélagsins.

Fyrsta málfræðiritgerðin á íslensku Wikipediu.

Guðrún Kvaran. „Hvernig var fyrsta málfræðiritgerðin?“. Vísindavefurinn 17.4.2001.

Guðrún Kvaran. „Hvað þótti merkilegt við fyrstu málfræðiritgerðina?“. Vísindavefurinn 20.7.2005.
 
 

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Hvers vegna og hvenær tóku Íslendingar upp kommustafi, til dæmis á í stað au sem flestir aðrir nota?“. Vísindavefurinn 10.7.2000.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Hver er uppruni íslensku bókstafanna ð og þ?“. Vísindavefurinn 31.7.2006.

Anton Kaldal Ágústsson. 2009. Breyting á íslensku er krafa nútímans: Saga og greining á bókstöfunum Þ,þ og Ð,ð. BA-ritgerð í grafískri hönnun í  Skemmunni.
 
 
 

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Hvernig hljómaði forníslenska? Eru til einhver hljóðdæmi á Netinu?“. Vísindavefurinn 12.11.2010.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Er vitað hvernig texti Íslendingasagnanna var borinn fram þegar hann var skrifaður?“. Vísindavefurinn 10.7.2000.
 
 

Mállýskumunur í íslenskum framburði
 

Höskuldur Þráinsson. Glærur og myndir úr námskeiðinu 05.40.15 Íslenskar mállýskur haustið 2000
 
 
 
 
 

Harpa Hreinsdóttir
Gert í lok ágúst 2001
Uppfært í mars 2011