[Brennu-Njáls saga]
Verkefnin sem hér er krækt í eru hugsuð sem hópverkefni, eins og kemur fram í fyrirmælum. Til vinnu hvers verkefnablaðs er ætluð ein kennslustund. Ástæðulaust er að allir hópar geri grein fyrir öllum niðurstöðum heldur er hugsunin sú að fulltrúar hvers hóps flytji eitt eða tvö svör munnlega í næstu kennslustund. Höfundur þessa vefjar hefur yfirleitt afhent verkefnablöðin útprentuð.

Af því þessi verkefni eru frá fleiri en einu misseri skarast þau sum. Einnig vantar verkefni úr ákveðnum köflum. Kennurum er frjáls að afrita þessi verkefni að hluta og breyta þeim svo þau falli betur að þeirra eigin kennslu.
 
 
Verkefni úr 9. - 27. kafla

Verkefni úr 1. - 32. kafla

Verkefni úr 33. - 42. kafla

Verkefni úr 49. - 64. kafla

Verkefni  úr 73.- 77. kafla

Verkefni úr 78. - 90. kafla
 
 

Verkefni úr 119. - 123. kafla

Verkefni úr 112. - 130. kafla

Verkefni úr 133. - 145. kafla

Verkefni úr 133. - 151. kafla

Uppfært í maí 2010
Harpa Hreinsdóttir