Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur
 
 

 
Hér á eftir fer listi yfir gagnvirk próf sem ég hef gert. Flest prófanna eru gerð í forritinu Hot Potatos. Nemendum og kennurum er frjálst að nota þessi próf til æfinga.

6 próf úr Egils sögu
8 próf  úr Laxdælu
3 próf úr Brennu-Njáls sögu
6 próf  úr Snorra-Eddu
2 próf úr Bárðar sögu Snæfellsáss
6 próf úr málsögu
Nokkur próf  úr Íslandsklukkunni
Próf úr Kristnihaldi undir Jökli
Nokkur próf úr Við Urðarbrunn
  

Uppfært í september 2010
Harpa Hreinsdóttir