Vestur til V’nlands - l—g—
 
English page

Landnám

Staðhættir

Persónur

Sagnfræði

Hugleiðingar

Útlit

Aðalsíða

Þakkir

 

Vestur til Vínlands
Hér verður sagt frá tveim af mörgum Íslendingasögum, Grænlendingasögu og Eiríks sögu rauða. Sögurnar snúast báðar um landafundi norrænna manna á Norður-Ameríku. Þessum sögum kemur ekki alveg saman vegna þess að fyrst voru þetta munnmælasögur en komu ekki á skinn fyrr en upp úr 1200. Sögurnar hafa breyst í frásögn því hver og einn hefur sinn hátt á að segja sögur. Höfundar Íslendingasagna eru ókunnir. Báðar þessar sögur fjalla um hetjuskap íslenskra víkinga og þær eru frábrugðnar öðrum Íslendingasögum vegna þess að þær fjalla um landnám Íslendinga í öðrum löndum.
Meira um Eiríkssögu rauða
 

Meira um Grænlendingasögu
 
 

 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

English Page - Landnám - Staðhættir - Persónur - Sagnfræði - Hugleiðingar - Aðalsíða