Ganga Hörpu, Atla og Vífils á Hest í Andakíl 23. júlí 2005
Fjallið Hestur er bæði lítið og lágt en við þurftum að ganga nokkurn spotta að því
Virkar reyndar hærra þegar maður er kominn upp ... á milli feðganna sést glitta í Snæfellsjökul
Harpa með Andakíl í baksýn
Fífur og mýrarrauði ... nóg af hvoru tveggja á leiðinni
Risaholufylling og nettu fæturnir mannsins ... tekið niðri í fjöru fyrir neðan Hafnarfjall
Hafnarfjall og tindurinn sem við stóðum uppi á í vor ... skessan með fiskikippuna lengst til hægri
Heiðarhorn lengst til hægri ... Katlakinn sýnist hæst frá þessu sjónarhorni og vinstra megin við hana er Skessuhorn