Myndir Hörpu
 
 
Gönguferð frá Kolviðarhóli að Nesjavöllum þann 8. ágúst 2005

Vegna veðurs tókst einungis að taka tvær myndir ... í rauninni hefðum við þurft kafaramyndavél til að festa meir en þessar tvær á minniskort. Eftir  myndatökuna var svo myndavélinni pakkað kirfilega í vatnsþéttar pakkningar djúpt í bakpokann og hún ekki hreyfð meir.

Harpa, einhvers staðar í nágrenni Engidals.

Anna Margrét á sömu slóðum.