Myndir Hörpu
Myndir Atla úr sömu ferð
Ferð fjölskyldunnar til London 9. - 13. júní 2005


Vífill líkir eftir pizzasendlinum á British Museum.

Fyrir utan British Museum.

Klifrað upp á ljónsstyttu á Trafalgar torgi.

Hann hjálpar henni niður ;-)

Drengirnir máta sig við Sérlák.

Beta frænka var heima í Windsor og flaggaði ...

en bauð mér ekki inn!

Roggnir lífvarðapiltungar Betu.

Máni við skólann í Salisbury þar sem 
William Golding var skólastjóri 1945 - 1962.

Fjölskyldan í rokinu við Steinahengi.

Atli reynir að vera steinaldar-alfa-male á svipinn :)

Kidda alltaf jafnsæt en Máni ...?

Vífill þriðja hjól á vagni (að venju).

Þeir bræður voru svo "ógeðslega fyndnir" að foreldrarnir þóttust stundum ekki þekkja þá.  Í bolunum og með hattana þóttust þeir þess fullvissir að þeir yrðu teknir fyrir innfædda.

Algeng mistök þegar ég tek myndir á kvenlegu vélina - hálf myndin er eigin putti!

Þessi íkorni í Jakobsgarði var gjörmyndaður!

Merkilegt hvað krakkinn er líkur Tom Jones! ?

Vífill mátar sig í framtíðarhlutverk ...

Og heldur áfram að máta ... kannski hann endi í pólitík?