Ganga frá Efri-Hrepp að Hákoti (Gamla Skarðsheiðarveginn), 28. ágúst 2005
Harpa, Halla og Anna Margrét. Við erum ekki alveg sammála um hvað tindurinn bakvið heitir ;)
Hafdís, Halla, Anna Margrét, Garmur, Skolli og Carmen
Hyggjumst fá eldri eða vitrari (karl)menn til að segja okkur nafnið á tindinum ...
en erum alveg klárar á að þetta er Heiðarhorn!