Myndir Hörpu
 
 
Árleg brenna Hreins í Ráðleysu 6. ágúst 2005

Ráðleysa séð ofan úr hlíðinni.

Ráðleysa, fólk, bílar og bálköstur.

Við bálið:  Hreinn, Guðrún, Freyja (Nanna á milli þeirra), Atli, Máni, Vífill og Nökkvi.

Horft á bálið:  Karl Ágúst og fjölskylda, Ragnar og börn o.fl.

Einar, Máni, Hrefna, Örn og Guðrún horfa á bálið. Það var nokkuð hvasst og kannski stafar áhyggjusvipurinn af því að reyk og flyksur lagði yfir Ráðleysu og bílana.

Harpa, Máni og Einar ... í ráðleysi?

Edda sækir meiri eldsmat ...

og Edda yngri og hinir krakkarnir fara að dæmi hennar ...

svo sem Vífill og Nökkvi, vígalegir því hiti stóð af bálinu ...

Meðan þeir mágarnir, Einar og Atli, spáðu í bíla ...

Gabríela og hundurinn Freyja að leika sér ...

Við feðginin slöppum af en Freyja er eitthvað að bardúsa þarna ...

Freyja enn eitthvað að vesenast, Öddi grillar og grillar ...

Systkinin Edda, Gúa og Úlfur.  Oddur á bak við.