Árleg brenna Hreins í Ráðleysu 6. ágúst 2005
![]()
Ráðleysa séð ofan úr hlíðinni.
![]()
Ráðleysa, fólk, bílar og bálköstur.
![]()
Við bálið: Hreinn, Guðrún, Freyja (Nanna á milli þeirra), Atli, Máni, Vífill og Nökkvi.
![]()
Horft á bálið: Karl Ágúst og fjölskylda, Ragnar og börn o.fl.
Einar, Máni, Hrefna, Örn og Guðrún horfa á bálið. Það var nokkuð hvasst og kannski stafar áhyggjusvipurinn af því að reyk og flyksur lagði yfir Ráðleysu og bílana.
![]()
Harpa, Máni og Einar ... í ráðleysi?
![]()
Edda sækir meiri eldsmat ...
![]()
og Edda yngri og hinir krakkarnir fara að dæmi hennar ...
![]()
svo sem Vífill og Nökkvi, vígalegir því hiti stóð af bálinu ...
![]()
Meðan þeir mágarnir, Einar og Atli, spáðu í bíla ...
Gabríela og hundurinn Freyja að leika sér ...
![]()
Við feðginin slöppum af en Freyja er eitthvað að bardúsa þarna ...
![]()
Freyja enn eitthvað að vesenast, Öddi grillar og grillar ...
![]()
Systkinin Edda, Gúa og Úlfur. Oddur á bak við.