[Spurningar úr einstökum köflum Bárðar sögu] [Bárðar saga Snæfellsáss]
 
14. kafli
Fé hverfur frá Þorbirni bónda - hver er þessi Þorbjörn?  Af hverju leitar hann til Skeggja (eru þeir eitthvað tengdir)?  
Bræður tveir leita fjárins:  Hvað heita þeir og hvernig tengjast þeir ætt Bárðar?
 
Hver olli fjárhvarfinu?

Hvaða skilyrði setti hann fyrir því að Þórður fengi féð aftur?

Hvaða skilyrði setti hann um boðsgesti í brúðkaupið?

Hvernig leist föður Þórðar á loforðið sem Þórður gaf?

 

 
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.