15. og 16. kafli Hverjir slást í för með Þórði og Þorbirni þegar þeir sækja brullaup Þórðar? Eru þetta einhverjir sem þeir bræður þekkja?
Tröllið Kolbjörn hafði sagt að Sólrún væri dóttir sín en hvað segir hún sjálf um uppruna sinn?
Hvernig er ástatt fyrir Sólrúnu þegar þeir félagar finna hana og af hverju hefur verið farið svona illa með hana?
Hvers konar gestir eru einkum í brúðkaupsveislunni?
Hvað er haft í matinn?
Hvaða samkvæmisleik er einkum farið í, í veislunni? Hvernig fer sá leikur fram?Hvað gerir Gestur þegar allir hafa lagst til svefns? Hvernig stendur á að hann nær ekki til allra (og hverjir sleppa)?
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.