17. kafli
(Brot úr málverki Peters Arbo sem sýnir Ólafi Tryggvasyni fagnað.)Hverjir héldu til Noregs, á fund Ólafs konungs?
Af hverju vildi Gestur ekki dveljast við hirðina, til að byrja með?
Hvað er að prímsignast? Til hvers létu menn prímsignast?
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.