[Spurningar úr einstökum köflum Bárðar sögu] [Bárðar saga Snæfellsáss]
 
1. kafli
Spurningar Svör
Hvað lærði Bárður í fóstri hjá Dofra konungi?  
Hvernig leit Bárður út?
Hverri kvæntist Bárður og hvað var hann gamall þá?  
Hvað þýddi draumurinn sem Bárð dreymdi?

Hvernig rættist draumurinn?
 


Myndin er úr Flateyjarbók og sýnir
Harald hárfagra og Dofra.


Tréð: _____________________________________________

„hið fegursta blóm“:  __________________________________

gullslitaði kvisturinn:  __________________________________

Draumurinn rættist þannig:
 
 
 
 
 
 

 

Hvaða aðra fóstursyni eignaðist Dofri?  
Ath. Hægt er að hlusta á brot úr laginu „Í höllu Dofrans“, eftir Grieg, á síðunni http://www.cdskiven.dk/default.asp?view=album&albumid=82831
(Smelltu á litla örvatakkann aftan við lag nr. 4.)

Einnig hægt að hlusta á midi-skrá (svolítið hallærislega) með því að smella hér


 
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.