[Spurningar úr einstökum köflum Bárðar sögu] [Bárðar saga Snæfellsáss]
 
21. kafli
Af hverju hjálpuðu menn Gests, uppi á haugnum, honum ekki?  
Hvernig kom Jósteinn prestur vitinu fyrir þá?  

Hvaða undur og stórmerki urðu þegar Gestur og félagar reyndu að komast brott frá haugnum?  Hver / Hverjir létu þar líf sitt?  Hvernig tókst þeim hinum að komast klakklaust brott? Og á hvaða biblíusögu minnir þessi aðferð?

 

Af hverju refsaði Bárður Gesti og með hvaða hætti var refsingin?
 
Hvenær voru menn í hvítavoðum?  

 
Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.