[Spurningar úr einstökum köflum Bárðar sögu] [Bárðar saga Snæfellsáss]
 
3. kafli
Í töflunni hér að neðan eru taldir upp þeir sem voru í fylgdarliði Bárðar Dumbssonar til Íslands (þ.e. voru á hans skipi). Skrifaðu hvernig þeir tengjast Bárði Dumbssyni eða eitt - tvö orð sem lýsa hverjum og einum.
Persóna Tengsl við Bárð eða lýsing á persónu(m)
Herþrúður  
9 ónafngreindar stúlkur  
Þorkell Rauðfeldarson  
Skjöldur og Gróa  
Svalur og Þúfa  
Kneif og Skinnbrók  
Þorkell skinnvefja  
Þórir Knarrarson  
Ingjaldur Álfarinsson  



 
 
Bárður Heyangurs-Bjarnarson
Hvar nam Bárður Heyangurs-Bjarnarson land?  Merktu staðinn með stjörnu á Íslandskortið hér til hliðar. 

Hvert flutti hann eftir fyrsta veturinn?  Merktu staðinn með B á Íslandskortið.

Af hverju ákvað hann að flytja (og hvernig tengdist það veðurathugunum hans)?

___________________________________________________

___________________________________________________

___________________________________________________

___________________________________________________

 


 

Gert í ágúst 2004.
Uppfært í maí 2010.
Harpa Hreinsdóttir.