Upphaflega var þetta verkefni sem nemendur í Fjölbrautaskóla
Vesturlands á Akranesi unnu 1995- 1996
(Fornfræði
á Vesturlandi) um Laxdælu, Snorra-Eddu, Snorra
Sturluson
og Egilssögu. Skólaárið 1996- 1997 unnu nemendur
Menntaskólans að Laugarvatni síður um
Eddukvæði
og síður um Njálu, í samvinnu við nemendur
Framhaldsskólans í Skógum

Hönnun og umsjón: Harpa
Hreinsdóttir