Hávamál
Hávamál eru forn kvæði um skynsamlega hegðan
og þá hluti sem gefa lífinu gildi. Óðinn
yrkir allar vísurnar í Hávamálum. Þeir
hlutir sem sagðir eru gefa lífinu gildi í Hávamálum
eru m.a. hófsemi, kurteisi, gestrisni og skynsemi. Lífsspeki
Hávamála svipar til forn-grískra heimspekitexta, þá
aðallega siðfræði Aristotelesar. Í vefsíðunum
um Hávamál er m.a. fjallað um áfengisdrykkju,
vináttu, vit og heimsku.
Guðmundur Vignir
"Nú eru Háva mál kveðin
Háva höllu í,
allþörf ýta sonum,
óþörf jötna sonum
heill sá, er kvað
heill sá, er kann,
njóti sá er nam,
heilir þeir, er hlýddu"