"Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama ..."
Líf og dauði
Í Hávamálum er ekkert talað um framhaldslíf;
eftir dauðann verði maður einfaldlega gagnslaust lík
og þá sé nú skárra að vera blindur,
heyrnarlaus, einhentur eða fatlaður. Dauðinn, samkvæmt
Hávamálum, er endalok alls en minningin um dauðan mann
lifir svo framarlega, sem hann hefur aflað sér góðs
mannorðs.
Guðbjörg og Guðrún