Loks er það frægi söknuðurinn: "Eitt sinn verða allir menn að deyja - eftir bjartan daginn kemur nótt..."
Það sem okkur finnst frekar úrelt eru þær vísur þegar manni er ráðlagt að víkja aldrei frá vopnum sínum. Ef maður myndi ganga með vopn hér á Íslandi daglega af því maður óttast að missa líf sitt væri maður nú álitinn þokkalega móðursjúkur.