Vitur maður skal vera skipulagður og skal ekki láta hlutina bíða of lengi heldur ganga að þeim snemma dags.
Heimskur maður hugsar um öll vandamálin sem hann á eftir að leysa á kvöldin áður en hann sofnar. En vandmálin eru enn til staðar þegar hann vaknar og er enn þreyttari fyrir vikið.
Heimskur maður forðast orustur eins og heitan eld til þess að halda lífinu lengur, en áttar sig ekki á því að ellin gefur honum engan frið.
Best er fyrir heimskan mann að þegja því þá veit enginn hvað hann er heimskur.
"Margur verður af aurum api".