Viðbrögð við svívirðingum Loka
Þessa mynd af Loka sem mjólkandi kú teiknaði Hermann
Gestirnir urðu fokreiðir út í Loka, sem von var,
því Loki hafði svívirt þá mjög
í veislu Ægis.
Það helsta sem sagt var gegn Loka var:
Óðinn sagði að Loki hefði verið mjólkurkýr
og sakar hann um kynvillu; Njörður kallaði hann homma
og Heimdallur sagði að Loki væri orðinn hálfviti
af drykkjuskap.
Jón St., Gísli,
Örvar, Þórður,
Guðjón, Einar
Rúnar
Þessa mynd af mjólkurkúnni Loka teiknaði Arndís