Einstaklingurinn viðurkennir ekki trúna sem slíka því fólki finnst ekki við hæfi að bregða út af hinum kristna sið. Samt er til hópur fólks sem hefur stofnað "Hið íslenska ásatrúarfélag" og stundar það hina fornu trú, blót og aðra siði.
Í hinu daglega lífi sjáum við merki ómeðvitaðrar ásatrúar. Má þar telja mannanöfn, örnefni, skipanöfn, sbr. að flest varðskipin heita nöfnum æðstu ásanna, og mætti margt fleira telja.