Settu kross framan við eitt rétt svar hverju sinni.
„Kjartan gaf ... moturinn og var sú gjöf allfræg því að engi var þar svo vitur eða stórauðigur að slíka gersemi hefði séð eða átta. En það er hygginna manna sögn að átta aurum gulls væri ofið í moturinn."
Sú sem Kjartan gaf moturinn var
Guðrún
Auður
Þorgerður
Hrefna
Ingibjörg
Kjartan vildi ekki láta neyða sig til að taka kristni heldur vildi hann
láta borga sér fyrir trúskiptin
fara í víking fremur en að dvelja í Noregi
gerast múslimi
brenna kónginn inni
heita á Þór sér til heilla
„Rauf var á belgnum og getur ... séð öðrum megin í hlíðina. Þar var fagurt landslag og grasloðið. En því var líkast sem hvirfilvindur komi að. Sneri um jörðunni svo að aldregi síðan kom þar gras upp. Þar heitir nú á Brennu.“ Sá / sú sem hafði þetta máttuga augnaráð var
Hallbjörn slíkisteinsauga
Stígandi
Kotkell
Gríma
Hrappur
„Þórður lá lengi í sárum og greru vel bringusárin en sú höndin varð honum hvergi betri til taks en áður.“ Það sem kom fyrir Þórð var að
hann slasaðist í bardaga við Eldgrím
hann skar sig á flugbeittum ljá
Geirmundur lagði til hans með Fótbít
Auður reyndi að drepa hann
Hrútur slæmdi til hans bryntrölli
„Lítt unni Guðrún ... og var erfið í gripakaupum. Voru engar gersemar svo miklar á Vestfjörðum að Guðrúnu þætti eigi skaplegt að hún ætti en galt fjandskap ... ef hann keypti eigi hversu dýrar sem metnar voru.“ Sá sem Guðrún vildi að gæfi sér hina góðu gripi hét
Kjartan
Bolli
Þórður
Þorvaldur
Gestur
„En nokkurru síðar ríður Þórður hinn lági son hans hja´honum og mælti: „Hvað ber nú þess við faðir minn er þér hrynja tár?“ Faðir Þórðar var að gráta því
hann vissi að kona hans myndi skilja við hann
hann vissi að á Alþingi yrðu samþykkt lög sem bönnuðu hólmgöngur
hann vissi að Bolli myndi drepa Kjartan
hann vissi að Kári Hrútsson var feigur
hann hafði ólæknandi augnsjúkdóm
„Hún var kvenna vænst er upp óxu á Íslandi, bæði að ásjónu og vitsmunum. [...] var kurteis kona svo að í þann tíma þóttu allt barnavípur það er aðrar konu höfðu í skarti hjá henni. Allra kvenna var hún kænst og best orði farin. Hún var örlynd kona.“ Hér er lýst
Þorgerði
Þuríði
Guðrúnu
Hrefnu
Ingibjörgu
„Konan mælti: „Þér er svefns en þó mun fyrir hitt ganga. Son minn hefir þú drepa látið og látið koma ógervilegan mér til handa og fyrir þá sök skaltu eiga að sjá þinn son alblóðgan af mínu tilstilli. Skal eg og þann til velja er eg veit að þér er ófalastur.“ Þetta mælti
Gríma
móðir Harra
huldukonan í bæjarhólnum
Ingunn, móðir Þórðar
draumkona Gests
„Liggjum báðir í lamasessi Halldór og ek höfum engi þrek.“ orti
Haraldur gráfeldur
Hólmgöngu-Bersi
Víga-Styrr
Börkur digri
Þórður goddi
Sonur Guðrúnar Ósvífursdóttur af öðru hjónabandi var