Veldu réttan möguleika hverju sinni úr felliglugga. Þú hefur 5 mínútur til að svara prófinu.
„... ég vef dúka með fornum myndum og sauma altarisklæði og hökla fyrir kirkjur og safna silfri í handraða, auk þess sem ________________ og það er kanski mesta hamíngja sem íslenskri konu getur fallið í skaut.“ Í eyðunni á að standa
„Hvað á ég ... að gera með þetta mjóa mitti; og þessu laungu lær? Og komst þó spjölluð úr föðurgarði sextán vetra. Kona sem hrasar í barndómi þroskast ekki.“ Þetta segir
„XXX var í holdafari ekki ólíkur þeim dýrum sem hann geymdi og sama lykt af honum og þeim.“ Þarna er lýst
„Þetta var roskinn maður og heilsaði kumpánlega, tók ofan prjónkolluna þegar hann kom í dyrnar. Brýn hans voru enn svartar en úlfgrátt hárið. Hún leit á hann, svaraði kveðju hans fálega og spurði hvað hann vildi.“ Sá sem heimsækir Snæfríði er
„Enn var lángur vegur að Bræðratúngu til volgrar konunnar. Hann lángaði í brennivín, en hafði ekki orku til að standa upp. Það er líklega best að fá sér lúr, sagði hann og lagðist fyrir í götunni með skjalið í hendi og var sofnaður.“ Þetta skjal er
Snæfríður segir við Arnas: „Ég vissi þú mundir ekki koma aftur, en ég ásakaði þig ekki; ég myrti ást mína viljandi nóttina á undan,
„Já, hann Jón gamli Hreggviðsson, sagði Arnas Arnæus. Það var móðir hans sem geymdi einn mesta dýrgrip sem til er á Norðurlöndum. Já, sagði Snæfríður, hennar hjarta - .................. greip Arnas Arnæus frammí.“ Arnas sagði
Snæfríður rifjar upp þegar hún var fimmtán ára og hafði áhyggjur af því að hún væri að verða vitskert. Hún leitaði til Helgu gömlu Álfsdóttur sem greindi vandann og hvíslaði: „Vertu ekki hrædd barnið gott,
„Nú skýrði dómkirkjupresturinn húsfreyju svo frá, að bóndi hennar hefði í fyrrinótt riðið heimá kot nokkurt niðrí Flóa, barið upp manninn úr rúminu og syndgað með konunni.“ Snæfríður segir við þessu:
„Konan rétti úr sér og horfði á hana, virti fyrir sér hempu hennar, sortulitaða, efnismikla úr góðu vaðmáli, gekk alveg að henni og lyfti hempuskautunum og sá hún var innanundir í blárri samfellu úr útlendum dúki og silfurbelti með laungum sprota og hafði á fótum enska bóta ...“ Konan sagði: