Hér á eftir er athugað hversu vel þú kannast við nokkur fræg tilsvör úr Íslandsklukkunni. Veldu réttan möguleika hverju sinni úr felliglugganum. Þú hefur 5 mínútur til að svara prófinu.
„Það er nú einusinni svo komið, séra Þorsteinn minn, að það fólk sem átt hefur merkilegastar literas í norðurálfu heims síðan antiqui kýs nú heldur
„Hann hefur feingið þær allar, sagði Jón Marteinsson; allar sem máli skipta. ... Og aldrei um eilífð verður til neitt Ísland
„Vettvángur dagsins er ekki minn staður, þar ríkja sterkir menn, sumir með vopn, aðrir með bækur. ... Þeir kalla mig [veldu eyðufyllingu og sjáðu framhald málsgreinar í næstu spurningu]
og segja þitt ríki er
„Konu sem þekkt hefur ágætan mann finst góður maður hlægilegur. Hvað veist þú hvað konu finst, barn, sagði lögmaðurinn. [Veldu eyðufyllingu] sagði stúlkan.“
„Jómfrú Snæfríður ... lagði ósjálfrátt armana á axlir Arnæusi, ... grúfði sig í snöggum svip skjálfandi uppað brjósti hans ... sagði síðan í tempruðum rómi, dálítið myrkum:
„Féll hún þá uppíloft niðrí heiðina með stórum dýnk og hann á hana ofan. Hrein þá fallin skessan hræðilega við eyra honum og særði hann þessum orðum: