Æfing í hljóðvarpi, klofningu og stórabrottfalli
Hvað heita hljóðbreytingarnar sem orðið hafa í eftirfarandi orðum?
Smelltu á bókstafinn við eina rétta möguleikann hverju sinni.
*lukilaR > lykill
- i-hljóðvarp og stóra brottfall
- u-hljóðvarp og stóra brottfall
- klofning og og stóra brottfall
*aukiR > eykr
- i-hljóðvarp og stóra brottfall
- u-hljóðvarp og stóra brottfall
- klofning og stóra brottfall
- i-hljóðvarp og stóra brottfall
- u-hljóðvarp og stóra brottfall
- klofning og stóra brottfall
*fella > fjall
- i-hljóðvarp og stóra brottfall
- u-hljóðvarp og stóra brottfall
- klofning og stóra brottfall
- i-hljóðvarp og stórabrottfall
- u-hljóðvarp og stórabrottfall
- klofning og stórabrottfall
*katilaR > ketill
- i-hljóðvarp og stórabrottfall
- u-hljóðvarp og stórabrottfall
- klofning og stórabrottfall
*bella > bjalla
- i-hljóðvarp
- u-hljóðvarp
- klofning
*gerva > gørva
- i-hljóðvarp
- u-hljóðvarp
- klofning
- i-hljóðvarp og stórabrottfall
- u-hljóðvarp og stórabrottfall
- klofning og stórabrottfall
- i-hljóðvarp og stórabrottfall
- u-hljóðvarp og stórabrottfall
- klofning og stórabrottfall