[Málsaga] [Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur]
 
 

Frumnorrænn framburður (eftir ágiskun, frá því um 400)
Textinn er endurgerð nokkurra vísna
úr Atlakviðu
 

Ath. að hægt er að sjá Arne Torp flytja þennan texta með leikrænum tilþrifum, sjá
http://folk.uio.no/arnet/


Frágon frókinano
if ferhwa wilði
gotanó þeuðanaR
golþé kaupan.
Frágu fræknan,
ef fjör vildi
Gotna þjóðann
gulli kaupa.
„Hertõ skal mer Hagunan
in handiju liggjan
blóðigato uR breusté
skorenato balðariðan.“
„Hjarta skal mér Högna
í hendi liggja
blóðugt, úr brjósti
skorið baldriða
...“
Vísa 20 og 21
Hlóh þan Haguna
iR tila hertan skárun,
kwikwano kumbalomaiða,
klinkwan hanaR síþist hugíðé
blóðigato þat an beuða
lagiðun
auk bárun furi Guniþiharja.
Hló þá Högni,
er til hjarta skáru
kvikvan kumblasmið,
klökkva hann sízt hugði,
blóðugt það á bjóð lögðu
og báru fyr Gunnar
Vísa 24
„Hér habju ik hertõ
Hagunan enas frókinan,
unlíkato hertõ
Hellan enas blauþan,
þato líto bibeþsik
þar þat an beuðé ligiþ,
bibaðesik swágin meku
þan þat in breusté lah.“
„Hér hefi eg hjarta
Högna ins frækna,
ólíkt hjarta
Hjalla ins blauða,
er lítt bifast,
er á bjóði liggur,
bifðist svo-gi mjög,
þá er í brjósti lá.“
Vísa 25
Hljóðskrárnar voru upphaflega fengnar  af snældunni Språklinjer, útg. Aschehoug 1996, Osló og birtar hér með leyfi útgefanda og lesara.
 
 
 
 
Harpa Hreinsdóttir
Gert 2001
Uppfært í mars 2011