[Skipulag vefsíðuvinnu] [Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða]
 

ÍSL 303/313
7. sept. 2000

Verkaskipting og upphaf vinnu í vefverkefni


Munið að markhópurinn eru börn og unglingar á Norðurlöndum (og víðar) sem ekki hafa mikla þekkingu á Íslendingasögum yfirleitt, hvað þá Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu sérstaklega!

Vinnulag fyrir textahópa:

A) Skipuleggja og skipta verkum
B) Semja og skrifa
C) Slá inn textann (ekki vera að hugsa um útlit textans því vefarahópur sér um það)
D) Prófarkalesa (sjá hóp) og leiðrétta
E) Vista á K:/isl313/ og vista líka á disklingingi
F) Skila disklingi, vandlega merktum, til vefarahóps
G) Þýða allt saman á ensku og vinna á sama hátt (C, D ,E ,F)

Ef ykkur detta í hug bráðnauðsynlegar myndskreytingar eða ljósmyndir meðan á samningu texta stendur, hafið þá samband við teiknarahóp og ljósmyndahóp!

Vinnulag fyrir teiknarahópa


Ljósmyndahópur á að skipta með sér verkum.  Það þarf að hafa samband við Ragnar  (ÍSL 313 1) sem sér um myndvinnslu í tölvu, ef hann skyldi hafa sérstakar óskir.  Best er að Harpa hlaði inn myndum á tölvu uppi hjá kennurum og sjái síðan um að brenna þær á geisladisk, sem Ljósmyndahópur hefur svo umráð yfir og umsjón með.

Vefarahópur á að setjast niður og ræða hvernig útlit og uppsetning vefsíðanna á að verða.  Bera svo tillögur undir kennara. Ágætt er að ákveða eitthvað um verkaskiptingu ef það er hægt núna.



Listi yfir hópa og meðlimi þeirra

[Ath. ég skipaði Tinnu og Lilju  sjálf í hópa því þær höfðu ekki valið.  Sömuleiðis færði ég Hróðmar og Salóme í annan hóp því hinn var þegar svo fjölmennur.  Er þó tilbúin til að ræða málin ef Hróðmari og Salóme líka þetta illa.]
 
Vefsíður um persónur Fríða, Bára, Thelma, Guðm. Arndís, Hermína, Svavar og Karen  (ÍSL 313 1)
Ath.  þessi hópur vill skrifa um Leif, Guðríði, Freydísi, þræla og frumbyggja.
Ólöf Helga, Kristín, Jóhann Pétur og Sylvía (ÍSL 313 2)
Þessi hópur tekur þá Eirík rauða og "annað".  Legg til að hópurinn skrifi líka um heiðið galdrafólk, s.s. Þorbjörgu lítilvölvu og Þórhall veiðimann.
Staðhættir Márus og Ragnar  (ÍSL 313 1)
Ath. að þeir vilja taka sérstaklega fyrir siglingar og undirsíður.
Lukka (ÍSL 313 2);  Þú verður að tala við þessa stráka í frímínútum um verkaskiptinguna.
Landnám Þorvaldur, Tinna og Lilja  (ÍSL 313 2)
Bjarki, Hróðmar og Salóme (ÍSL 313 1)
Sagnfræði Irma Ösp og Elva Hrund (ÍSL 313 1)
Anna Guðrún og Berglind  (ÍSL 313 2)
Hugleiðingar Lilja Lind og Ragnheiður (ÍSL 313 2)
Eyrún og Elín Margrét (ÍSL 313 1)
Ath.  Eyrún og Elín Margrét hafa þegar ákveðið að sjá um viðtalið við Iðunni Steinsdóttur og síðu um notkun nafna  úr sögunni.
Kynningarsíða Katrín, Huldís Mjöll og Ingólfur Haukur (ÍSL 313 2)
Teikningar Berglind Rós (ÍSL 313 2)
Guðrún Kr., Karín Rut, Sævar Birgir og Gerður (ÍSL 313 1)
Ljósmyndir Guðrún H. og Nanna Mjöll (ÍSL 313 1) 
Óli Valur, Stefán Orri og Petrína (ÍSL 313 2)
Kort Þórunn (ÍSL 313 1)
Skönnun Ingvar  (ÍSL 313 1) Talaðu við Elínu Margréti um ljósmyndir af indíanaþorpum.
Myndvinnsla í tölvu Ragnar  (ÍSL 313 1)  Byrjaðu á kynningasíðu um sjálfan þig ...
Vefnaður Sævar Þór, Marta, Axel, Davíð Þór og Magnús Þórður (ÍSL 313 2)
Tónlist Haukur  (ÍSL 313 2)
Þekking Dana á Leifi heppna Erla Björk
Prófarkalestur Sigrún Hlín og Róbert Árni;  Byrjið að semja kynningarsíður um ykkur sjálf ...

Frekari upplýsingum verður bætt á þennan lista eftir því sem þær berast.  Skoðið reglulega vefsíðuna um verkefnið.

Yfirfarið í maí 2010
Harpa Hreinsdóttir