[Verkefni úr Njálu] [Brennu-Njáls saga]
Verkefni úr köflum 119. - 123. í Brennu - Njáls sögu

Svarið þessum spurningum og vinnið saman í 2 - 4 manna hópum.   Allir hópar eiga að skila útfylltu blaði þar sem kemur fram hverjir voru í hópnum og hverjir unnu vinnuna.  Hlustað verður á sýnishorn svara frá öllum hópum í kennslustund og er gert ráð fyrir að hver hópur velji eitt af svörum sínum og bregði upp glæru með aðalatriðum þess.   Passið að eiga öll eintök af svörunum því þau geta nýst sem glósur.
 

1.  Skarphéðinn Njálsson á Alþingi:


 

2. Lesið gegnum viðtal við geðlækninn Jon Geir Høyerstein, Persónuleikaraskanir í Njálu (um sálfræðigreiningu á nokkrum persónum í Njálu). Viðtalið birtist í Fréttablaðinu 13. ágúst 2005. Sláið inn 60 (í glugganum við hlið 80, á efri valslá í pdf-skjalinu) til að hitta á réttu síðuna (sem reyndar er tölusett s. 28 útprentuð).




 

Uppfært í maí 2010
Harpa Hreinsdóttir