Færslur um þrenndartaugarverk eru þessar, í réttri tímaröð:
1. Þrenndartaugabólga eða vangahvot;
2. Lyfjameðferð við þrenndartaugabólgu;
3. Þrenndartaugin og inngrip gegn þrenndartaugabólgu
4. Skurðaðgerðir og aðrar aðgerðir í eða við þrenndarhnoða
(Og ein söguleg færsla, Konustráið hans Péturs og greifynjan af Norðimbralandi.)
Yfirlit um sjúkdóminn er hér: https://heilsuhringurinn.is/2020/01/30/threnndartaugarverkur-trigeminal-neuralgia/ (Höfund vantar en þessi grein er eftir mig.)
Til er íslenskur Facebook hópur fyrir þá sem þjást af þessum kvilla. Ef einhver lesandi telur sig vera með þrenndartaugarverk og vill komast í þennan hóp er best að hafa annað hvort samband við mig (á Facebook eða netfangið harpahreins59@gmail.com) eða Guðlaugu Grétarsdóttur, stofnanda Fb. hópsins, (á Facebook eða á netfangið gudlaug.gretars@gmail.com). Aðstandendur sjúklinga með TN eða ATN hafa einnig aðgang að hópnum.