
|
Upphaflega var þessi vefur unninn
árið
2000. Nafn vefjarins vísar til forn-slangurs sem þá
tíðkaðist, þ.e.a.s. að brúka
orðið
Sýbería fyrir enska orðið Cyberspace. Vefurinn
var
yfirfarinn og uppfærður vorið 2010 en ekki endurunninn.
Minnt
er á að möguleikar til myndvinnslu og gagnvirkni voru
miklu
minni fyrir tíu árum en nú er.
|