Óðinn
Óðinn er æðsti
guð í Ásatrú. Hann er bæði einn og þrír,
hversu undarlegt sem það virðist vera, en það sýnir
best hve máttugur hann er. Óðinn veit allt líkt
og völvan. Ekki eingöngu vegna þess
hve völvan sagði honum heldur sér hann yfir allt úr
hásæti sínu, hefur tvo hrafna til að njósna
fyrir sig og lét annað augað í skiptum fyrir sopa
úr viskubrunni.
Óðinn býr í Valhöll
og þar situr hann og stjórnar uns Fenrisúlfurinn
mun granda honum í ragnarökum.
Þetta unnu: Æsa, Sigurbjörg
og Dagbjört