Rit sem Snorri hafði aðgang að
Rit sem Snorri hafði aðgang að
Fyrir ritun Heimskringlu hefur Snorri þurft allmiklar heimildir. Neðangreint yfirlit sýnir hvaða konungasögur og handrit Snorri nýtti sér:
Rit Sæmundar fróða (nú glatað)
Íslendingabók eldri m(nú glötuð)
Hryggjarstykki (nú glatað)
Ágrip
Morkinskinnu
Fagurskinnu
Jómsvíkingasögu
Skjöldungasögu
Færeyingasögu
Orkneyingasögu
auk sjálfstæðra sagna af einstökum konungum.