|
|
Hér eru nokkrar myndir af endurgerðum bæ
Eiríks rauða í Haukadal. Myndirnar voru teknar í
ferðalagi nemenda þann 14. september 2000.
|
|
Hér til hliðar er svo mynd af rústum hins raunverulega bæjar; Bæ Eiríks rauða. Rústirnar eru rétt hjá endurgerða bænum. Myndin var tekin í sama ferðalagi. |