







|
Hér
verður sagt frá tveim af mörgum
Íslendingasögum,
Grænlendingasögu
og Eiríks sögu rauða. Sögurnar
snúast
báðar um landafundi norrænna manna á
Norður-Ameríku.
Þessum sögum kemur ekki alveg saman vegna þess að
fyrst voru þetta munnmælasögur en komu ekki á
skinn
fyrr en upp úr 1200. Sögurnar hafa breyst í
frásögn
því hver og einn hefur sinn hátt á að
segja
sögur. Höfundar Íslendingasagna eru ókunnir.
Báðar
þessar sögur fjalla um hetjuskap íslenskra
víkinga
og þær eru frábrugðnar öðrum
Íslendingasögum
vegna þess að þær fjalla um landnám
Íslendinga
í öðrum löndum.
Meira
um Eiríkssögu rauða
Meira
um Grænlendingasögu
|