Sérstakar þakkir
fá eftirtaldir:
Jóhann og sr. Óskar
fyrir ákaflega góða leiðsögn að Eiríksstöðum
í Haukadal.
Bílstjórar Sæmundar
fyrir að koma okkur heilu og höldnu í Dali og heim aftur.
Borghildur Jósúadóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir, Gauti Jóhannesson,
Hannes Þorsteinsson og Þórir Ólafsson, fyrir
að lána okkur ljósmyndir og leyfa að nota þær.
Lilja 10 ára, fyrir að
sitja fyrir á myndum sem indjáni.