Kortið sýnir ferðir sem fjallað er um í
sögunum. Brotna, rauða línan
táknar hugsanlega leið Þorfinns karlsefnis, en
óvíst er hve langt suður hann fór.
Hægt er að fá nákvæmara kort með
því að ýta á Vínland á þessu
korti.
Kortið teiknaði Þórunn.