[Íslendingasögur]  [Kennsluvefir Hörpu Hreinsdóttur]
 
 

 

   
   

Upphaflega var þessi vefur unninn árið 2000. Nafn vefjarins vísar til forn-slangurs sem þá tíðkaðist, þ.e.a.s. að brúka orðið Sýbería fyrir enska orðið Cyberspace. Vefurinn var yfirfarinn og uppfærður vorið 2010 en ekki endurunninn. Minnt er á að möguleikar til myndvinnslu og gagnvirkni voru miklu minni fyrir tíu árum en nú er.


 
Uppfært í apríl 2010
Harpa Hreinsdóttir