NJÁLU - fréttir
Tölublað 2

04.08.97

Ljóð

Hagyrðingadálkur
   
Skarphéðinn er algjört svín
hann móðgar alla.
Sest svo niður og hrín
þá hann sér karla með skalla.


Njáll er maður hýr
hann að Bergþórshvoli býr.
Hann leikur við hvern sinn fingur,
hans son er taðskegglingur.


Þó Gunnar á rassinn renni
er hann alltaf heljarmenni,
hann barðist við 10 - 15 menn
í senn.

Þóra , Dagný og Una


Fletta áfram...
Fletta til baka...
Aftur í forsíðu...