Nú um stundir virðist í tísku að klippa út ummæli á netinu og brúka sér til athygli, yndis og ánægjuauka. Í takt við tískuna klippti ég smávegis út (þótt ég hafi lítið stundað slíkt síðan ég óx upp úr dúkkulísuleikjum) … valdi blogg Hildar Lilliendahl Viggósdóttur til úrklippulistaverksins. Gersovel!
Konan sem elskar náungann |
Kirkjudóni og helvítis trunta (19. febrúar 2011) |
Berja Hlín Einars fyrir mig (12. nóvember 2010) |
Útnefning nauðgaravinar dagsins
|
Fávitar … þ.m.t. á Barnalandi
|
Fleiri fávitar á Barnalandi – hér er rætt um unglingsstúlkur (11. janúar 2011)
|
Snilldarmynd greinilega |
Þessar úrklippur eru fengnar af bloggi Hildar Lilliendahl. |