[Var Egill með Pagets sjúkdóm?] [Egill Skallagrímsson]

Ludwig van Beethoven

 
Mynd af Beethoven Sumir telja að tónskáldið Beethoven (1770 - 1827) hafi þjáðst af Pagetssjúkdómi.  Sjúkdómurinn hafi valdið heyrnarskerðingu hans og að lokum algeru heyrnarleysi.  Kunnugt er að Beethoven þjáðist af höfuðverkjarköstum.  Hann átti bágt með að hemja skap sitt og þjáðist af svefnleysi.  Hugsanlega ollu þessu stöðugir verkir?  Beethoven átti í vandræðum með samskipti við konur, enda þótti hann ruddalegur.  Minnir hann um margt á Egil Skallagrímsson.
Dauðagríma Beethovens
Mynd af dauðagrímu Beethovens
Heimildir: 

http://en.wikipedia.org/wiki/Paget%27s_disease_of_bone#Associated_medical_conditions

Ludwig van Beethoven Biography

[Apríl 2010: Heimildir fyrir þessari síðu eru að mestu horfnar af Vefnum en sú efri nefnir þó þennan möguleika.]
 
 
 
 
 
 
  
  

Uppfært í apríl 2010
Harpa Hreinsdóttir